Skip to Content

Gagnabanki fyrir náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum

Gagnabankinn er fyrst og fremst hugsaður sem samstarfsvettvangur fyrir náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum.

Talsvert er lagt upp úr efni tengt náms- og starfsfræðslu í samræmi við áherslu sem lögð er í nýrri aðalnámskrá grunnskóla. Þó eru hér margs konar upplýsingar um nám, vinnu og ráðgjöf auk þess sem reynt er að safna verkfærum náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum saman á einn stað.

 

Minopolis er eiginlega tilbúin borg í Vín þar sem börn geta komið og mátað sig við alls kyns hlutverk sem geta beðið þeirra á vinnumarkaði okkar fullorðna fólksins.